Eins og fleiri Íslendinga bar veðurútlit okkur Rangæinga ofurliði þriðjudaginn fyrir viku. Því gátum við ekki lokið við síðustu umferð í Butlernum, þrátt fyrir einlæg áform um það.
Jólatvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur var spilaður í kvöld. 26 pör mættu og áttu gæðastund við spilaborðið. Magnús Eiður Magnusson og Gunnar Björn Helgason áttu bestu frammistöðu kvöldsins og enduðu með 64,9% skor.
Páll Valdimarsson halaði inn flest bronsstig hjá Bridgefélagi Kópavogs á haustönn 2019.
Staða og úrslit spila í rauntíma: http://www.bridge.is/meistarastig/midvikudagsklubburinn/2019-12-14.
Jólaeinmenningur félagsins hófst á fimmtudagskvöld Sigfús Skúlason er með forystu eftir fyrra kvöldið af tveimur, nokkuð þar á eftir er Símon Pípari (formaður).
Jólatvímenningur Bridgefélags Kópavogs var spilaður í kvöld. 29 pör mættu sem kom keppnisstjóranum í opna skjöldu. Spilaðar voru sex umferðir með fimm spilum, alls 30 spil.
Haldið verður upp á 60 ára afmæli Aðalsteins Jörgensen laugardaginn 14. desember með veglegu bridgemóti. Spilaður verður monrad barómeter, 28 spil alls, í húsnæði BSÍ og byrjar spilamennska kl.
Vesturlandsmót í sveitakeppni verður haldið á Akranesi föstudaginn 3. janúar og laugardaginn 4 janúar. Nánari tímasetning ræðst af þátttöku. Skráning á netfangið bull@bondi.
Spilamennska fellur niður í kvöld hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Lokakvöldið í Hraðsveitakeppninni verður vonandi spilað síðar.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 4. desember 2019 - kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar