Jólamonrad Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld. 13 pör mættu og urðu Haraldur Sverrisson og Reynir Vikar hlutdkarpastir með 56,1% skor.
Höskuldur og vinnumaður hans sigruðu aðaltvímenning félagsins. Árinu verður lokið með tveggjakvölda jólaeinmenning, gjaldkerinn og formaðurinn eru byrjaðir að safna vinningum.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld með naumum sigri sveitar Mr. Vú sem fékk 185,82 stig, einu stigi meira en Uppsveitir Kópavogs sem fékk 184,82. Eftir 13 umferðir og 182 spil gat það nú varla verið jafnara.
Sl. þriðjudag skunduðum við Rangæingar á Heimaland og lékum fjórðu umferð í Butlernum. Til leiks mættu 11 pör. Efstur á blaði endaði Suðurlandsmeistarinn Björn.
Íslandsmeistarar eldri spilara 2019 eru Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir G Ármannsson. Í öðru sæti urðu Eiríkur Jónsson og Páll Valdimarsson og í þriðja Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson.
Annað kvöldið af þremur í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Málningar skoraði mest, 663 stig, sem er 123 yfir meðalskor, og náði þannig efsta sætinu af Grant Thornton.
Fyrsta heimsmeistaramótið í Online Bridge 12 desember n.k. - spilara geta spilað frítt á https://www.funbridge.
Bridgeæfing verður föstudagskvöldið 6.desember n.k. kl.
Íslandsmeistari er sveit Ljósbrár með 21 stigi meira en næsta sveit. Í sveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdóttir - Matthias Gísli Þorvaldsson og Hjördís Sigurjónsdóttir - Kristján Blöndal.
Þórður og Gísli eru efstir eftir tvö kvöld af þremur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar