Þegar er ein umferð eftir í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs eru aðeins tvær sveitir sem geta hampað titlinum. MR. Vú er efst með 177,10 stig og Úppsveitir Kópavogs með 168,79. Sigurjón Harðar og félagar koma næstir með 153,69. Síðasta umferðin verður spiluð næsta fimmtudag og á eftir verður léttur tvímenningur, c.
Bið íslenska spilara að vera tímalega í skráningu á Bridgehátíð í ár líka hægt að skrá sig á bridge@bridge.is Greiðsluupplýsngar Sveitakeppni 45.000 á sveit Tvímenningur 22.
Sl. þriðjudag héldum við Rangæingar á Heimaland, enda ekkert óvenjulegt á þriðjudagskvöldi að vetri til. Leikin var 3ja umferð í 5 kvölda Butler.
Fyrsta kvöldið af þremur í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. 11 sveitir mættu til leiks og er sveit Grant Thornton efst með 664 stig sem er 124 yfir meðalskor.
Félagarnir Þórður og Gísli eru langefstir eftir fyrsta kvöld af þremur í aðaltvímenning félagsins Spil og staða
Þegar aðeins eru þrjár umferðir eftir af Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs eru Mr. Vú og félagar með 20 stiga forystu. Þeir eru með 153 stig en Uppsveitir Kópavogs og Sigurjón Harðar með 133 stig.
Sl. þriðjudag gerðum við Rangæingar okkur ferð á Heimaland. Þar er gott að vera. Erindið var að leika 2. umferð í Butlertvímenningi félagsins.
Næsti spiladagur verður laugardaginn 23.nóv. frá kl. 13-15 fyrir sömu krakka og endilega taka með sér vini 9.nóv.
Hrólfur og Oddur Hjaltasynir voru þéttir í Nóvember-Monrad Bridgefélags Reykjavíkur. Þeir urðu í öðru sæti fyrsta kvöldið og efstir seinni tvö. Þeir urðu líka örugglega efstir samanlag, með 126% samanlagt úr tveimur bestu kvöldunum.
Bridgesambandið auglýsir eftir pörum í flokki kvenna og eldri spilara 62 ára+ til að spila á Evrópumótinu sem fram fer 20-27.júní 2020 á Madeira Gert er ráð fyrir að velja 4-6 pör í hvorum flokki til æfinga Möguleiki á að pörin keppi síðan um sætin Tilkynningar um áhugasöm pör sendist á bridge@bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar