Kapparnir Eyþór og Björn er illviðráðanlegir þessa dagana og unnu þriggja kvölda butler. Næsta mót félagsins er aðaltvímenningurinn sem er þriggjakvölda.
Eftir 8 umferðir af 13 í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs er sveitin Mr. Vú efst með 126,26 stig og 10 stiga forskot á Uppsveitir Kópavogs sem eru í öðru sæti.
Spilað var á 20 borðum í Miðvikudagsklúbbnum í kvöld.
Sl. þriðjudag hófumst við Rangæingar handa við að leika 5 kvölda Butlerkeppni. 12 pör mættu til leiks í byrjunarhæðina.
Annað kvöldið af þremur í Nóvember-Monrad Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Besta skori kvöldsins náðu Hrólfur og Oddur Hjaltasynir, 63,5%, og eru einnig efstir samanlagt með 119,5% úr kvöldunum tveimur.
Þeir kappar Eyþór Jónsson og Björn Dúason eru á eldi þessa dagana, eru þeir langefsti eftir 2 kvöld af þremur í butlertvímenningi félagsin.
Þriðja kvöldið í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöd. Sveit Mr. Vú er efst með 96,81 stig og Uppsveitir Kópavogs næstir með 92,10 stig.
Spilað var á 15 borðum í kvöld.
Sl. þriðjudag var komið að fyrsta ölkvöldi vetrarins. Leikinn var barómeter með þátttöku 11 para. Á ölkvöldi verða allir sigurvegarar, þó einstaka par verði ögn meiri sigurvegarar en aðrir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar