Sveit Hótels Hamars er deildarmeistari í 1 deild 2019. 2 sæti er sveit SFG og 3 sæti sveit Grant Thornton Í sveit Hótel Hamars eru Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson, Bjarni H Einarsson, Sigurður Sverrisson og Matthias Þorvaldsson.
Spilað var á 8 borðum í Bridgefélagi Reykjavíkur í kvöld, fyrsta kvöldið af þremur í Nóvember-Monrad þar sem 2/3 gilda til verðlauna. Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson urðu langefstir með 66,7% skor.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 30. október 2019 - kl. 17:30. Mætt eru Jafet, Gunnar Björn, Ingimundur,Sunna, Pétur og Ólöf.
Stjórn BH ákvað að spila ekki 4 og 11 nóvember sjáumst hress 18 nóvember
Það voru 20 pör sem mættu í suðurlandsmót í tvímenningi að Stóra Ármóti föstudaginn 1. nóv. Sigurvegar urðu þeir Eyþór Jónsson og Björn Dúason.
Helgina 30.nóv-1.des. verður parasveitakeppnin haldin Hægt er að skrá sig á bridge@bridge.is og í s.
Úrslit eftir 1. kvöld af þremur í butlertvímenningi félagsin.
Annað kvöldið af sjö í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Uppsveitir Kópavogs náðu forystunni með tveimur stórum sigrum.
Sl. þriðjudag lukum við Rangæingar við mánaðarlanga upphitun. Til leiks mættu 11 pör. Á þessu síðasta upphitunarkvöldi byrjuðum við á því að skokka létt í hús, hlaupa svolítið í spik og enduðum á léttum lyftingum með kaffibolla.
Bridgesambandið óskar eftir fleiri keppnisstjórum til starfa við mótin hjá sambandinu -enskukunnátta þarf að vera góð og ekki síst vegna námaskeiða erlendis Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og símanúmar á bridge@bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar