Suðurlandsmót í tvímenningi verður haldið á Stóra Ármóti föstudaginn 1. nóvember. Hefst spilamennska kl 19:00.
Þriðja og síðasta kvöldið í 3ja kvölda sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í Kvöld. Sveit Hótels Hamars hafði yfirburði yfir aðrar sveitir og vann með 142,47 stig sem gerir 15,83 stig í leik.
Nánar upplýsingar síðar
Ársþing BSÍ var haldið 20.okt sl. kl .15:00 18 fulltrúar sóttu þingið með 22 atkvæði frá 8 félögum - rekstur Bridgesambandsins gekk vel á síðasta starfsári og er fjárhagsstaðan mjög traust.
Kristján Már og Gísli sigruðu þriggjakvölda tvímenning sem lauk í kvöld.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með tveimur fyrstu umferðunum. Sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur er efst með 34,94 stig. Keppnin stendur til 05. des.
Sl. þriðjudag mættu 8 pör til leiks í Gunnarshólma. "Ég er alltaf góður og þarf ekki nema svona meðalmakker til að gera það gott. Nóg að hann geti sorterað sæmilega og meldi ekki grand á undan mér" sagði Þórður afleysingamaður kátur.
Eftir tvö kvöld af þremur í sveitaskeepni Bridgefélags Reykjavíkur er sveit Hótels Hamars efst með 89,38 stig.
Búið er að setja mótið upp og raða í umferðir. Eftir er að fínpússa reglugerð og tímatöflu. Koma væntanlega inn á morgun. Spilaðir verða 12 spila leikir.
71. Ársþing BSÍ Haldið í Síðumúla 37, sunnudaginn 20.okt 2019 Jafet Ólafsson,forseti BSÍ setur fundinn,Guðmundur Baldsursson kosinn fundarstjóri og Sunna Ipsen fundarritari.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar