Impakeppni Matarhjallans lauk í kvöld með öruggum sigri Björns Jónssonar og Þórðar Jónssonar sem fengu 110 impa í plús sem er 34 meira en annað sætið.
Kapparnir og Eyþór og Björn sigruðu annað kvöldið í þriggjakvölda móti.
Sl. þriðjudag máttum við Rangæingar koma heim á Heimaland og vorum ekki hafðir úti eins og þriðjudagskvöldið áður, þegar við leituðum skjóls í Gunnarshólma.
Fyrsta kvöldið í 3ja kvölda Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveitin Amorem Ludum er efst með 49,44 stig af 60 mögulegum.
Skráningarlisti Alda Guðnadóttir Þorgerður Jónsdóttir Ingibjörg Halldórsdóttir Hólmfríður Pálsdóttir Arngunnur Jónsdóttir Rosemary Shaw Bryndís Þorsteinsdóttir María H.
14 sveitir tóku þátt í Íslandsmóti eldri spilara í sveitakeppni laugard. 12.okt Sigurvegarar úr þeirri viðureign varð sveitin Batik ehf 2 .sæti sveitin Kúba 3.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 9. okt 2019 - kl. 17:30. Mætt eru: Jafet,Gunnar Björn, Sigurður Páll, Guðný, Ingibjörg og Ólöf.
Fyrsta kvöldið af þremur í suðurgarðstvímenningi var spilað fimmtudagskvöldið 10.október. Enn eru kúbóndinn og vinnumaður hans að gera góða hluti.
Annað kvöldið af þremur í Impakeppni Matarhjallans var spilað í kvöld. Hæsta skori kvöldsins náðu Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson með 45 impa í plús, en efstir samanlagt eru Björn Jónsson og Þórður Jónsson með 78 impa í plús.
Anna Guðlaug Nielsen og Helga Helena Sturlaugsdóttir unnu 36 para tvímenning með tæplega 65% skor.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar