Anna Guðlaug Nielsen og Helga Helena Sturlaugsdóttir unnu 36 para tvímenning með tæplega 65% skor.
Sl. þriðjudag hófum við Rangæingar leik, í þetta sinn í Gunnarshólma þar sem félag nútímafimleikamanna var við æfingar á Heimalandi með borða sína og hringi.
Þriðja og síðasta kvöldið í Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Annað kvöldið í röð urðu Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson efstir yfir kvöldið og einnig samanlagt, og eru því Butlermeistarar BR haustið 2019. Næsta þriðjudag byrjar svo 3ja kv.
Veturinn fer vel af stað, 12 pör töku þátt í upphitunartvímenningnum. Áttu kúabóndinn og starfsmaður hans gott start og sigruðu mótið. Spil og úrslit Næsta mót félagsins er þriggja kvölda tvímenningur þar sem 2 bestu kvöldin gilda.
Fyrsta kvöldið af þremur í Impakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson eru efst með 69 impa í plus.
Annað kvöldið af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson náðu besta skori kvöldsins með 37 impa í plús og eru einnig efstir samanlagt með 94 impa í plús.
Þá er lokið 3 kvölda keppni hjá okkur þar sem 2 bestu af 3 gilda :) Enn og aftur koma utan bæjar fólk og rústar þessu :( þetta er svo auðveldur klubbur :( ) en núna voru það norðan hjónin Björk og Jón sem tóku þetta með 66% skor aðrir mun minna.
Vetrarstarfið hjá Briddsfélagi Selfoss, venju samkvæmt síðasta föstudag í september með aðalfundi. Briddsarar á Selfossi eru ekki mikið fyrir fyrir breytingar þannig að veturinn fram undan verður með svipuðu sniði og síðast liðinn vetur, spilað verður á fimmtudögum og byrjað stundvíslega kl 19:30. Spilað verður í Selinu á íþróttavellinum.
Þriðja og síðasta kvöldið í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Esther Jakobsdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir urðu bæði efstar í kvöld með 60% skor og einnig samanlagt með 115,4% samtals úr kvöldunum tveimur.
Búið er að ákveða dagsetningar fyrir Suðurlandsmótið í tvímenning og verður hann haldinn 1.nóv. 2019 að Stóra Ármóti Suðurlandsmótið í sveitakeppni fer fram helgina 18-19.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar