Fyrsta kvöldið af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Aðalsteinn Jorgensen og Sverrir Gaukur Ármannsson náðu besta skorinu með 83 inpa í plús.
Sjá dagskrá hér
Feðgarnir Friðþjófur og Högni stoðu uppi sem sigurvegarar á 2 kvöldi BH Hér má sjá úrslit
Þriðjudaginn 24. September hefst þriggja kvölda butler-tvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Reiknað er með að spila allir við alla á kvöldunum þremur (kannski tvisvar) en það fer algerlega eftir þátttöku.
40 pör tóku þátt í lokamóti sumarbridge og voru spiluð 32 spil Sigurvegarar í mótinu urðu þeir Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson í 2 sæti voru Bergur Reynisson og Skúli Skúlason í 3 sæti voru Guðlaugur Sveinsson og Magnús G.
Annað kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Efstir urðu Julius Snorrason og Eiður Mar Júlíusson með 59,3% skor.
Annað kvöldið í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs verður spiæað í kvöld. Opið er fyrir ný pör að koma inn. Allir velkomnir. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8.
26 pör mættu fyrsta kvöldið hjá Miðvikudagsklúbbnum. Hér er úrslitasíðan fyrir tímabilið 2019-2020: http://bridge.
Lokamót sumarbridge verður haldið laugardaginn 21.sept. og hefst kl. 13:00 Spilað verður um silfurstig og verða veitt verðlaun fyrir efstu sætin og dregnir verða út heppnir spilarar í mótslok 5 stigahæstu spilararnir í sumar fá að spila án endurgjalds í mótinu 5 spilarar verða dregnir út sem hafa mætt 16x eða oftar í sumar og fá 10 þús.
Vetrarstarfsemi Bridgefélags Reykjavíkur hófst í kvöld með upphitunartvímenningi. Gunnlaugur Karlsson og Hermann Friðriksson urðu efstir með 62% skor Næsta þriðjudag hefst svo 3ja kv.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar