Spilamennska hefts hjá félaginu sunnudaginn 22.
Fyrsta kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. 10 pör mættu og urðu Aru Gunnarsson og Snorri Markússon efstir með 55,8% skor.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 2. september 2019 - kl. 17:00. Mætt eru Jafet, Gunnar Björn, Sigurður Páll, Ingimundur og Ólöf.
Sveit Hótels Hamars eru bikarmeistarar 2019, þeir tóku forystuna í fyrstu umferð og juku við forskotið jafnt og þétt Þeir sem spiluðu í sigursveitinni eru: Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H.
Grant Thornton og Hótel Hamar spila til úrslita í bikakeppni sumarsins Hótel Hamar sigraði Gabríel og Grant Thonron sigraði TM Selfossi í undanúrslitum Leikurinn hefst kl.
Undanúrslit bikarkeppninar verða með hefðbundu móti helgina 7-8.sept. Byrjað verður að spila kl.
Vetrarstarf Bridgefélags Reykjavíkur veturinn 2019-2020 hefst þriðjudaginn 17. september kl. 19:00 með eins kvölds upphitunartvímenningi. Síðan taka við fjórar mismunandi 3ja kvölda keppnir fram að Jólatvímenningnum sem verður þann 17. des.
Bridgefélag Hafnarfjarðar ætlar að hefja spilamennsku mánudaginn 16.september Dagskráin er efirfarandi 16.sept Hausttvímennigur 1/3 2 af 3 gilda 23.sept Hausttvímennigur 2/3 2 af 3 gilda 30.sept Hausttvímennigur 3/3 2 af 3 gilda 7.okt Sveitakeppni 1/4 kvölda 14.okt Sveitakeppni 2/4 kvölda 21.okt Sveitakeppni 3/4 kvölda 28.okt Sveitakeppni 4/4 kvölda 4.nov Butler 1/3 2/3 gilda 11.nov Butler 1/3 2/3 gilda 18.nov Butler 1/3 2/3 gilda 25.nov Aðaltvímenningur BH 1/3 2.des Aðaltvímenningur BH 3/3 9.des Aðaltvímenningur BH3/3 16.des Jólatvímenningur 28.des Jólamót BH hefst kl 13.
Nú styttist í að vetrarstarfsemi bridgefélaganna taki við af Sumarbriddsinu. Bridgefélag Kópavogs ætlar að hefja vetrarstarfið fimmtudaginn 12. September.
Dregið var fyrir stundu í 3 umferð bikarkeppninnar 2019 síðasti spiladagur umferðarinnar er 1.september n.k. 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar