Bronsstig haustsins og dagskrá BK eftir áramót.

mánudagur, 16. desember 2019

Páll Valdimarsson halaði inn flest bronsstig hjá Bridgefélagi Kópavogs á haustönn 2019. Dagskrá fyrir janúar til maí 2020 er komin á HEIMASÍÐUNA

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar