Aðaltvímenningur að hefjast. Næsta mánudag hefst Aðaltvímenningur félagins sem verður fjögurra kvölda tvímenningur. Sigurvegararnir hreppa titilinn Tvímenningsmeistarar BH 2006-2007 ásamt eigulegum verðlaunagrip.
Sveit Hermanns Friðrikssonar gefur ekkert eftir í hraðsveitakeppni BR og bætti við forystuna. Hörð barátta er um næstu sæti. Staðan efstu sveita eftir 2 kvöld af 3: 1. Hermann Friðriksson +143 2. Garðsapótek + 65 3. Aron Þorfinnsson + 55 4. Undirföt.
Hörð toppbarátta hjá B.A. Nú er lokið 3 kvöldum af 4 í Akureyrarmótinu í tvímenningi. Stærstu tíðindin eru að Siggunum, sem höfðu leitt hingað til, var velt af stalli og 5 pör berjast nú helst um titilinn.
Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 Reykjavík helgina 25.-26. nóvember 2006. Byrjað kl. 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit.
Þriðja kvöldið í Sigfúsarmótinu, sem er aðaltvímenningur félagsins, var spilað fimmtudagskvöldið 9. október. Mótinu lýkur 16. nóvember.
Aðeins 12 sveitir taka þátt í þriggja kvölda hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur. Skýrist það m.a. af fjölmennri bridgeferð til Madeira í Portúgal.
Annað kvöldið í Sigfúsarmótinu, sem er aðaltvímenningur félagsins, var spilað fimmtudagskvöldið 2. október. Mótinu verður síðan framhaldið 9. og 16. nóvember.
Óttar Ingi Oddsson og Ari Már Arason unnu Íslandsmót yngri spilara í tvímenning með nokkrum yfirburðum, eða 69,3% skor. Leikar voru aðeins jafnari í flokki (h)eldri spilara þó að Sigtryggur og Hrólfur unnu með nokkrum yfirburðum þá munaði aðeins 6,7 stigum á 2. og 4. sætinu.
Halldór Úlfar Halldórsson og Rúnar Gunnarsson skoruðu 64,1% sem nægði þeim til sigurs, rétt fyrir ofan Pál Þórsson og Ómar Olgeirsson sem voru í 2. sæti með 62,3%.
Þriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni lauk þriðjudaginn 31.október. Eykt og Garðar og vélar voru vel efstar fyrir kvöldið og svo fór að þessar sveitir spiluðu saman allt síðasta kvöldið! Eykt þurfti að vinna síðasta leikinn með a.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar