Sigfúsarmótinu lauk 16. nóvember sl. með öruggum sigri Guðjóns Einarssonar og Björns Snorrasonar. Í öðru sæti urðu Guðmundur Gunnarsson og Daníel Már Sigurðsson og í þriðja sæti Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson.
Íslensku landsliðsspilararnir Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson náðu þeim glæsilega árangri að fagna sigri á Hawaí í Swiss Teams sveitakeppni sem þeir tóku þátt í.
Hrund Einarsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR spiluðu fyrir sveit Hrundar. Til hamingju! Heimasíða Parasveitakeppninnar Íslandsmeistarar, frá vinstri: Ásgeir Ásbjörnsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Hrund Einarsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson jr.
Íslandsmót í bötlertvímenningi fer fram í húsnæði Bridgesambands Íslands laugardaginn 2. janúar. Spilamennska hefst klukkan 11:00 að morgni. Spilamennsku er háttað eins og verið sé að spila í sveitakeppni, skor reiknað út í impum.
Síðastliðinn þriðjudag lauk fjögurra kvölda Akureyrarmóti í tvímenningi 2006 en það var afar spennandi. Efstu tvö pörin skoruðu gríðarlega seinni tvö kvöldin en nýkrýndir meistarar voru aðeins einu sinni í efsta sæti í mótinu en það var eftir síðustu setu! Lokastaða: 1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson - Haukur Harðarson +81 2. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +79 3. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens - Guðmundur Gunnlaugsson +48 4. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +41 5. Sigurður Erlingsson - Sigurður Björgvinsson - Hjalti Bergmann +36 Frammistaða 4. kvöldið: 1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +41 2. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +24 3. Stefán Sveinbjörnsson - Ragnheiður Haraldsdóttir +18 4. Valmar Valjoets - Pétur Gíslason +8 5.
Jón Ingþórsson og Rúnar Gunnarsson voru efstir meðal jafningja hjá Miðvikudagsklúbbnum 22. nóvember. Þeir unnu 21 para tvímenning, en aðeins munaði 2,4% niður í 6. sæti.
Verið er að spila Aðaltvímenning BH.Staðan eftir 1 kvöld af 4 er:Hrund Einarsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 18Gunnlaugur Sævarsson - Hermann Friðriksson 14 Atli Hjartarson - Hafþór Kristjánsson 10Guðlaugur Sveinsson - Halldór Þorvaldsson 3
Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson 2
Aðrir undir miðlung
Keppnin heldur áfram næsta mánudag.
Sveit Hermanns Friðrikssonar sigraði með nokkrum yfirburðum í hraðsveitakeppni BR en sveitin fékk hæsta kvöldskorið öll þrjú kvöldin! Í sveitinni spiluðu Hermann Friðriksson, Ómar Olgeirsson, Hlynur Angantýsson, Vilhjálmur Sigurðsson jr.
Guðlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason unnu 14 para tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum. Þeir voru með 61,4% skor, 1,8% hærra en 2. sætið sem kom í hlut Ómars Olgeirssonar og Páls Þórssonar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar