Bridgesamband Íslands hefur pantað mat fyrir 100 manns í Perlunni, eftir lok tvímenningskeppninnar föstudaginn 16. febrúar klukkan 19:30. Boðið er upp á glæsilega fjögurra rétta máltið fyrir 4.990 krónur án víns.
Sveit Högna Friðþjófssonar leiðir örugglega hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar með 97 stig eftir 5 leiki af 7. Tveir leikir eru eftir. Sjá ennfremur Bf.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina, 27. -28. janúar. Sveit Sparisjóðs Keflavíkur sigraði nokkuð örugglega. Spilarar í sveit Sparisjóðsins voru Garðar Garðarsson, Arnór Ragnarsson, Karl G.
Bridgehátíð 2007 verður haldin dagana 15.-18. febrúar næstkomandi á Hótel Loftleiðum. Skráning er þegar hafin og hægt að skrá sig hér á síðunni. Keppnisgjald í tvímenning: 12.000 á parið Keppnisgjald í sveitakeppni: 26.000 á sveitina Keppendur sem skrá sig eru vinsamlega beðnir um að gefa upplýsingar um nöfn, heimilisföng og kennitölu vegna greiðslu keppnisgjalds.
Frá Bridgesambandi Suðurlands Suðurlandsmótið í sveitakeppni var haldið helgina 20. - 21. janúar sl.
Þriggja kvölda bötlertvímenningur hefst á morgun, þriðjudaginn 23. janúar. Tilvalið að æfa vel fyrir Bridgehátíð sem er um miðjan febrúar.
Svæðamót Reykjaness í sveitakeppni fer fram næstu helgi, 27.-28. janúar. Spilað er í Kópavogi, nánar tiltekið Þinghóli, Hamraborg 11. Spilamennska hefst á laugardag kl.
Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar með titilinn.
Eftir eftir tvö kvöld af fimm , eða 4 umferðir, í Akureyrarmótinu í sveitakeppni eru línur eitthvað farnar að skýrast en efstu sveitir eru: 1. Sv.
Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson unnu öruggan sigur með +49 sem jafngildir 64,6% skori. Þau fengu glæsileg gjafabréf hjá Veitingastaðnum Lauga-Ás.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar