Rétt í þessu var dregið í undanúrslit í bikarnum. Var það Gunnar Björn Helgason stjórnarmaður í Bridgesambandinu sem dróg áður en Miðvikudagsklúbburinn hóf spilamennsku.
Grant Thornton vann infoCapital í svakalegum leik í síðasta leik átta liða úrslita í gær 60-47. Það verður í dregið í undanúrslit í Síðumúlanum fyrir spilamennsku klukkan 19.00. En þær fjórar sveitir sem eru komnar áfram eru Sölufélag Garðyrkjumanna, Formaðurinn, Grant Thornton og J.
Síðasti leikurinn í átta liða úrslitum í bikarnum fer fram klukkan 17:00 í dag þegar Grant Thornton og InfoCapital spila. Verður leikurinn sýndur á BBO.
Bridgefélags Kópavogs mun hefja sitt vetrarstarf fyrir starfsárið 2022-2023 fimmtudaginn 15. september kl. 19:00 Þá verður byrjað á eins kvölds tvímenningi.
Stjórnarfundur 10.8.
Búið er að velja æfingahóp fyrir kvennaflokkinn. Lagt var upp með að fá í hópinn góða blöndu af reynsluboltum og yngri spilurum og gekk það eftir að mestu.
Það voru heldur betur sviptingar í sveitakeppninni á Northern Lights Bridge Festival sem haldið var til minningar um Gunnar Birgisson núna um helgina.
J.E. Skjanni leiðir sveitakeppnina á Northern Lights Bridge Festival eftir 5 umferðir. Íslenskur Landbúnaður er í 2.sæti en þessar tvær sveitir áttust við í 5.umferð þar sem Skjanni vann með 1 impa mun.
Northern Lights Bridge Festival sem er haldið af Bridgefélagi Siglufjarðar fór af stað með tvímenning í gær en 52 pör mættu til leiks. Mótið er minningarmót um Gunnar Birgisson.
Ekki verður spilað í sumarbridge á morgun föstudag.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar