Sveit Ljósbrár leiðir eftir 4 umferðir

laugardagur, 18. mars 2023

Sveit Ljósbrár er komin með góða forystu eftir 4 umferðir á Íslandsmótinu í sveitakeppni kvenna. Í öðru sæti er sveit Eldingar sem er 12 stigum frá efsta sætinu en eiga þó 10 stig á sveitina í 3 sæti. 

Í 5. umferð spilar Ljósbrár við Sörurnar og Elding við Heklu, en ljóst er að sveit Ljósbrár er mjög sigurstangleg þó mótið sé ekki hálfnað. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar