Hrossakjetsmótið á Hala Í Suðursveit verður nú um helgina, 30-31 mars. 32 pör eru skráð og ekki víst hvort hægt er að taka við fleirum.
Næsta keppni hjá Bridgefélagi Kópavogs er Impakeppni Bakarameistarans. Hún er spiluð fimmtudagana 28. mars, 04. og 11. apríl. Spiluð verða þrjú stök butler-spilakvöld en spila þarf öll kvöldin til að hljóta verðlaun.
Eftir níu umferðir af fimmtán í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er sveit Grant Thornton enn efst, nú með 15,5 stiga forskot á Betri Ferðir.
Guðjón Sigurjónsson og Stefán Stefansson eru íslandsmeistarar í tvímenning 2019 2.sæti Guðbrandur Sigurbergsson og Jón Alfreðsson 3.sæti Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H.
Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Kópavogs var spiluð í gærkvöldi að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði. Spilaður var opinn butlertvímenningur og var skor fimm efstu para í hvoru liði látið gilda til úrslita í bæjarkeppninni.
Sl. þriðjudag flykkumst við Rangæingar á Heimaland til að leika 3ju umferð í Samverkstvímenningnum. Til leiks mættu 12 pör. Bestir, eins og svo oft áður, voru Sigurður Skógabóndi og Jói nýbúi á Selfossi, með 63,0% skor.
Auglýst var eftir pörum í kvenna flokki fyrir Norðurlandamótið 2019 2 pör sóttu um og verða þau pör send á NM 2019 Anna G. Nielsen - Helga H.
Eftir tvö kvöld af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er sveit Grant Thornton efst með 90,43 stig af 120 mögulegum. Stutt er í næstu sveitir á eftir og enn níu umferðir óspilaðar.
Bæjakeppni Kópavogs og Hafnarfjarðar fer fram fimmtudagskvöldið 21. mars kl. 19:00 Spilaður verður butler-tvímenningur, sjö umferðir eftir monrad, fjögur spil í umferð.
Garðar Garðarsson ásamt meðreiðarsveinum sínum sigraði þriggja kvölda tvímenning sem lauk síðast liðin fimmtudag. Næsta mót félagsins er jafnframt loka mót vetrarins.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar