Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 28. mars 2019 - kl. 17:30. Mætt eru Jafet, Birkir Jón, Gunnar Björn, Sigurður Páll, Guðný, Ingibjörg, Ingimundur og Ólöf.
Spilaður verður einskvolda sveitakeppni hjá BH spilaðir verpa 5-6 spila leikir Frábær æfing fyrir íslandsmót í sveitakeppni :)
Við erum að reyna skipuleggja okkur. Við ætlum að hafa mat á Spot (sama kvöld og Eurovision) og skemmta okkur þar :) boðið verður upp á 3 rétta máltíð á 6.900 kr.
Loka tvímenningur vetarins er í gangi og er lokið 2 spilakvöldurm Úrslit og staða 1. kvöld Úrslit og staða 2.
Halamótið var spilað nú um helgina.
Jón og Baldur unnu 19 para tvímenning á Borðeyri. Úrslit.
HEIMASÍÐAN
Bjórmótið á Hala fór fram í gærkvöldi. 22 por spiluðu og sigruðu Ómar Óskarsson og Bernódus Kristinsson með yfirburðum.
Fyrsta kvöldið af þremur í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. 18 pör mættu til leiks og urðu Hermann Friðriksson og Kjartan Ingvarsson efstir með 47 impa í plus.
Nú líður að lokum vetrarstarfs og lékum við fjórða og næstsíðasta kvöldið í Samverkstvímenningnum sl. þriðjudag. Til leiks mættu 13 pör. Fjögur pör af þessum þrettán voru í sérflokki og voru einu pörin sem náðu í yfir 50% skor.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar