Hrossakjötsmótið í Þórbergssetri Hala í Suðursveit verður haldið helgina 30-31.mars 2019 Með sama sniði og undanfarin ár. Næg gisting á staðnum og matur.
Þriðja og síðasta kvöldið í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Sveit Hjálmars Pálssonar sigraði með 1792 stig, 81 stigi meira en næsta sveit.
Sl. þriðjudag mættu 12 pör til leiks og léku 2. umferð af 5 í Samverkstvímenningnum. Eldsprækir og algjörlega úthvíldir eftir endurnærandi Færeyjaferð urðu Færeyjafararnir í 1. og 2. sæti.
Fyrsta kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Vestra er efst með 48 stig af 60 mögulegum.
Íslenskir Bridgespilarar voru heldur betur að gera það gott úti í heimi um nýliðna helgi Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson unnu sterkt mót í Moskvu en þeir spiluðu þar ásamt 5 öðrum Íslendingum á fyrna sterku móti um 30 Íslendingar skelltu sér til Færeyja á fyrsta alþjóðlega mótið sem þeir halda og var Bjarni Einarsson ásamt Boga Simonsen sigurvegarar í þeirri keppni - ein íslensk kvennasveit skelli sér til Oslo í Norska kvennamótið og enduðu þær í 6 sæti af 31 sveit - vel gert hjá þeim öllum
Tvö kvöld af þremur er lokið í þriggjakvölda tvímenningi. Staðan á toppnum er þétt og verður hart barist á lokakvöldinu.
Stjórn Bridgesambands Íslands hefur ákveðið að styrkja 3 pör í báðum flokkum í formi keppnisgjalda á opna Evrópumótið sem haldið verður í Istanbul 15-29.júní Þeir sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 12. mars og stendur væntanlega til 16. apríl. Reiknað er með að keppnin standi yfir í sex þriðjudaga en fjöldi leikja á kvöldi ræðst af þátttöku.
Næsta mánudag stefnum við á að hafa 2 kvölda sveitakeppni með stuttum leikum 6-7 spila leikjum 4 eða 5 leikir um kvöldið gott væri að skrá þannig að maður vissi ca.
Annað kvöldið af þremur í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Sveit Helga Viborg náði hæsta skori kvöldsins með 616 stig en sveit Hjálmars er áfram efst með 1203 stig samtals.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar