Norðurlandamótið í bridge verður haldið helgina 7-9.júní 2-3 pör sem mynda landslið í kvennaflokki verða send, fer aðeins eftir fjölda sveita í kvennaflokki hvort 2 eða 3 pör verða send Þau kvennapör sem áhuga hafa sæki um á bridge@bridge.
Þeir stóðu sig vel snáðarnir sl. þriðjudag, þegar fyrsta kvöld af fimm var leikið í Samverkstvímenningnum. "Ekkert sérstakt skor samt" sagði Billi þegar úrslitin voru kunn.
Aðaltvímmenningi Bridgefélags Reykjavíkur lauk í kvöld. Harpa Fold Ingólfsdóttir og Sigþrúður Blöndal náðu besta skori kvöldsins með 61,1% en bræðurnir Oddur og Hrólfur Hjaltasynir héldu efsta sætinu samanlagt og eru verðskuldaðir sigurvegarar með 59,2% skor.
Fyrsta kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Tólf sveitir mættu til leiks og var skipt í tvo riðla. Sveitir Hjálmars og Jörundar eru í tveimur efstu sætunum með 594 og 592 stig.
Evrópumót í parasveitakeppni hefst föstudaginn 22.feb.
Sl. þriðjudagskvöld var ölkvöld á Heimalandi, þar sem allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta einn bjór. Til leiks mættu 11 pör og léku 28 spila barometer.
Þriðja kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Bræðurnir Oddur og Hrólfur Hjaltasynir náðu besta skori kvöldsins og eru með góða forystu fyrir síðasta kvöldið sem verður spilað næsta þriðjudag.
Fimmtudaginn 28. febrúar hefst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni. Tíu sveitir eru þegar skráðar. Skráningu verður lokað kl. 18:00 á spiladag.
Reykjanesmótið í sveitakeppni var spilað nú um helgina. Níu sveitir kepptu um átta sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins en alls mættu ellefu sveitir til leiks.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar