82 sveitir spila í sveitakeppni Bridgehátíðar hægt að fylgjast með lifandi úrslitum hér 142 pör spila tvímenning á Bridgehátíð 2020 hér er hægt að fylgjast með lifandi úrslitum í tvímenning Bridgehátíðar Heimasíða reykjavíkbridgefestival.
HSK mót í sveitakeppni verður spilað laugardaginn 29.febrúar, spilamennska hefst kl. 10:00 og verður lokið fyrir kvöldmat.
Úrslitin í Suðurlandsmótinu réðust ekki fyrr en í síðusta spili mótsins. Í lokaumferðinni mættust sveitirnar í 1. og 3. sæti, TM-Selfossi og Hótel Anna.
Billi og Helgi voru óstöðvandi síðasta kvöldið í janúarbutler. Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna briddshátíðar. Næsta mót félagsins er sveitakeppni þar sem formaðurinn raðar pöurum í sveitir.
Þriðja og síðasta kvöldið í Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Björn Jónsson og Þórður Jónsson náðu besta skori kvöldsins með 63,4% en Sigurjón Harðarson og Bergur Reynisson urðu efstir samanlagt með 169,7 stig, sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum þremur.
Sl. þriðjudag var haldið á Heimaland til að leika umferð 2 í sveitakeppninni, hvar eigast við 6 sveitir. Það skiptust á skin og skúrir í leikjum kvöldsins, einhver myndi kannski tala um alvöru skýfall, fremur en skúrir.
Hér er hægt að sjá silfursigin fyrir Jólamót BH og BR og Rvk-mótið Jólamót BH Jólamót BR RVK-MÓT
Annað kvöldið af þremur í Patton-sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Grant Thornton jók forystuna með tveimur góðum sigrum og hefur nú 16 stiga forystu á Doktorinn.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður spilað helgina 25. - 26.janúar, mæting kl 9:50 á laugardeginum, spilamennska hefst kl 10;00 spilað til 17:30 -18:oo fer eftir fjölda sveita, Sunnudagur spilað frá 10:00-16:00.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni var spilað nú um helgina. Sextán sveitir spiluðu, þar af ein gestasveit. Kvóti Reykjavíkur er 15 sveitir svo allar sem kepptu um réttinn komust áfram í Undanúrslit Íslandsmótsins.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar