Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 helgina 17.-19. janúar. ÞÁTTTÖKUGJALD ER 28 ÞÚS. Á SVEIT Reikningsnúmer til að leggja inná: 342-26-001790 kt.
Formaðurinn jafnaði stjórana tvo Þórð og Gísla, Úrslitin ráðast næsta fimmtudag.
Annað kvöldið af þremur í Janúarmonrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Besta skori kvöldsins náðu Jón Steinar Ingólfsson og Helgi Viborg með 62,5% en efstir samanlagt eru Bergur Reynisson og Sigurjón Harðarson með 115,8 samanlagða prósentu.
Sl. þriðjudag hófst sveitakeppni í Rangárþingi. Til leiks mættu 6 sveitir. Spilastjóri raðar pörum saman í sveitir eftir hávísindalegum, þrautreyndum og ISO-vottuðum aðferðum.
Fyrsta kvöldið af þremur í Patton-sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Grant Thornton og Doktorinn eru í tveimur efstu sætum með 12-13 stigum meira næstu sveitir.
Sjá nánri úrslit
Nú styttist óðum í Bridgehátíð sem byrjar 30.janúar og lýkur 2.feb. 2020 Hægt er að skrá sig á hér og líka á bridge@bridge.is Skráningu lýkur 24.janúar og þurfa greiðslur að berast um leið og skráð er greiða þarf fyrir parið 22.000 og eða sveitina 45.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 8. Janúar 2020 - kl.
Næsta á dagskrá hjá Bridgefélagi Reykjavíkur er svokölluð Patton-sveitakeppni, þriggja kvölda. Þá er bæði venjulegur impasamanburður og síðan eru gefin 2 stig fyrir hvert spil sen önnur sveitin hefur betur í eða 1 stig á hvora sveit ef spilið fellur.
Að venju hófum við Rangæingar nýtt almanksár með því að leika TOPP16 einmenninginn. Þar kom því saman rjómi Rangæskra spilara. Þarna eru vissulega vænir sauðir innan um og þegar litið er yfir hópinn gæti einhver í ógáti ályktað sem svo að þessi hópur hafi fremur drukkið mikinn rjóma í gegnum tíðina en vera rjómi andlegs atgervis í Rangárþingi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar