Síðasta kvöldið af þremur í Patton-sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Málningar hafði sigur að lokum, með 231,31 stig en sveit Doktorsins kom næst með 225,33 stig.
Aðalsveitakeppni félagsins hófst síðastliðinn fimmtudag og komu menn misferskir undan briddshátíð. Þegar tveimur leikjum er liðsmmenn Björns Bónda efstir.
Fyrsta kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. 24 pör mættu og spiluðu fyrstu 6 umferðirnar með 5 spilum í umferð.
http://www.bridge.
Nú er farið að síga á seinni hlutann í sveitakeppninni, fjórða og næstsíðasta umferð var leikin í gær. Skallagrímsmenn fengu heldur betur fyrir ferðina í gær er þeir urðu á vegi Víga-Glúms.
Anna Guðlaug Nielsen Sigurður Páll Steindórsson Guðný Guðjónsdóttir Jón Hjaltason Hrafnhildur Skúladóttir Halldór Þorvaldsson Hrund Einarsdóttir Hrólfur Hjaltason Svala Pálsdóttir Aðalsteinn Jörgensen Hjördís Sigurjónsdóttir Kristján Blöndal Sigrún Þorvarðsdóttir Kristján B Snorrason Ljósbrá Baldursdóttir Matthías Þorvaldsson Soffía Daníelsdóttir Stefán Jónsson Ragnheiður Haraldsdóttir Gylfi Pálsson María Haraldsdóttir Stefán G Stefánsson Ólöf Thorarensen Gunnar B Helgason Sigrún Sveinbjörnsdóttir Sveinbjörn Eyjólfsson Ingibjörg Guðmundsdóttir Guðmundur B Þorkelsson Bryndís Þorsteinsdóttir Kristján M Gunnarssonar Rosemary Shaw Gísli Steingrímsson Vigdís Sigurjónsdóttir Kristján Þorvaldsson Harpa F Ingólfsdóttir Vignir Hauksson Emma Axelsdóttir Davíð Lúðvíksson Hrefna Harðardóttir Magnús G Magnússon Björk Jónsdóttir Jón Sigurbjörnsson Guðrún K Jörgensen Guðlaugur Sveinsson Alda Guðnadóttir Gunnlaugur Karlsson
Okkar erlendu gestir tóku efsta sætið bæði í tvímenning og sveitakeppni Bridgehátíðar 2020 Hjónin Sabine Auken og Roy Welland og Bilde hjónin sigruðu sveitakeppni Bridgehátíðar 2020 2. sætið Hótel Hamar 3. sætið J.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kópavogs verður spilaður næstu fjóra fimmtudaga, 06. 13. 20. og 27. febrúar. Gott væri að fá skráningu fyrirfram frá þeim sem eru ákveðnir að mæta.
Þegar Briddshátíð er haldin tekur Bridgefélag Reykjavíkur alltaf frí beggja vegan við þá helgi. Síðasta kvöldið í Patton-sveitakeppninni verður spilað þriðjudaginn 11. febræuar.
Nú er lokið þremur umferðum af fimm í sveitakeppninni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar