Bridgedeild Breiðfirðinga byrjar vetuinn með einskvölds tvímenning sunnudaginn 27. September Dagskráin fyrstu kvöldin er eftirfarandi: 20. September - SPILAMENNSKA FELLD NIÐUR 27. September - tvímenningur 4/11/18/25. október - tvímenningar, 3 bestu skor gilda til verðlauna Spilað er í Breiðfirðingabúð og hefst spilamennska kl.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 18.okt og hefst klukkan 15:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Íslandsmótinu í sveitakeppni sem fyrihugað var núna í haust í Hörpu er endanlega aflýst í ár
Svindl í Bridge, Kvartanir hafa komið fram að verið sé að svindla í bridge í mótinum sem spiluð eru á netinu. Erfitt er að sanna nokkuð um þetta. En stjórn Bridgesambandsins hvetur alla bridge spilara til að vera heiðarlegir í sinni spilamennsku, og skýra satt og rétt frá sínum spilum ef óskað er skýringa.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 27.maí 2020 - kl.
Næstu tvo laugardaga eða þann 19 og 26.september verður bridge kennsla fyrir ungu kynslóðina frá kl.
Bridssambandið ætlar að taka upp að nýju bridskennslu fyrir krakka á aldrinum 9-14 ára. Tíminn verður frá 12:00 til 14:00 á laugardögum. Fyrsti tíminn verður laugardaginn 12. sept.
Jæja, látum á það reyna! 3ja kvölda upphitunarsveitakeppni BR hefst 22. september, í Síðumúla 37, kl. 19! Endilega skráið ykkur svo að það verði spilahæft, stefnum í það minnsta á 10+ sveitir.
Bikarmeistarar 2020 eru meðlimir í sveit Hótels Hamars eftir úrslitaleik við Garðs apótek í sveitinni spila, Aðalsteinn Jörgesen - Bjarni H.
Allir leikir búnir í 3 umferð og verður dregið í kvöld 26.ágúst í undanúrslitin 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar