Íslandsmótinu sem vera átti í Hörpu 3-6 sept er frestað um óákveðinn tíma.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 27.maí 2020 - kl.
Stjórn BSÍ hefur yfirfarið reglur sem giltu um spilamennsku hjá félögunum sl. vor miðað við þau opinberu viðmið sem nú gilda og leggur fyrir spilafólk að sýna ábyrgð og hafa eftirfarandi í hávegum: 1. Að reyna eftir fremsta megni að tryggja tveggja metra reglu sóttvarnaryfirvalda með því til dæmis að sitja ekki upp við spilaborðin.
Skráning þarf að berast fyrir 20.ágúst Ákveðið hefur verið að hafa undanúrslit og úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni 2020 dagana 3-6.september 2020 í Hörpu Þær 40 sveitir sem eiga rétt eru beðnar um að tilkynna þátttöku sína sem fyrst eða fyrir 20.ágúst á bridge@bridge.
Hér fyrir neðan má sjá mótaskrá fyrir næsta spilaár 2020-2021 Sjá mótskrá
Greiða þarf 6000 kr.
Búið er að draga í 1. umferð í Bikarkeppni BSÍ 2020. Síðasti spiladagur 1.umferð er 5.júlí 24 sveitir taka þátt. Í 1. umferð eru spilaðir 12 leikir.
Evrópumótinu í Bridge sem vera átti á Madeira núna í júni s.l. frestað um ár Bridgesambandið mun skipuleggja æfingar og val á landsliðum næsta haust .
Skrifstofan verður ekki opin með hefðbundin opnunartíma í sumar frá og með 8.júní - fram í miðjan ágúst Hægt er að ná í mig í s.
Spiladagar verða fyrir hressa og káta krakka frá 22.júní til 3.júlí n.k. frá kl. 10-12 Við ætlum að vera með skemmtilegar spilaæfingar fyrir börn á aldrinum ca.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar