Frá deginum í dag og fram að jólum munu Bridgefélag Hafnarfjarðar og Bridgefélag Kópavogs spila saman á fimmtudögum í Flatahrauni 3.
Úrslitasíða Miðvikudagsklúbbsins
Annað kvöldið af þremur í Upphitunarsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Eftir 6 umf. af 9 hefur bilið milli efstu sveita aðeins gliðnað.
Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni 60 ára * Nafn sveitar spilari 1 spilari 2 spilari 3 og 4 Silfurrefir Vigfús Pálsson Rosemary Shaw Guðm.
Spilað verður í Sal BH að Flatahrauni 3 á höfuðborgarsvæðinu :) ALLIR VELKOMNIR
Vetrarstarf vetrarins hófst föstudaginn 25.september með aðalfundi, þar voru lagðar hlestu línur fyrir veturinn. Til að byrja með munum við spila einskvölds tvímenninga.
Sigurjón Harðarson og Ólafur Sigmarsson rúlluðu upp fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins með rúmlega 63% skor.
Briddsfélag Selfoss startar vetrinum með aðalfundi föstudaginn 25.sept. Fundurinn verður haldinn í Selinu á Íþróttavelli og hefst kl 20:00. Farið verður í venjuleg aðalfundarstörf.
Fyrsta kvöld vetrarins hjá Bridgefélagi Reykjavíkur var spilað í kvöld. Byrjað var á þriggja kvölda sveitakeppni og spilaðar þrjár umferðir.
Bridgefélag Hafnarfjarðar hefur ákveðið að fresta fyrsta spilakvöldi félagsins um 1 viku. Það stóð til að hefja spilamennsku mánudaginn 21. september en því hefur verið frestað til 28. september.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar