BH fellir nðiur spilamennsku 21. september og byrja 28. september

miðvikudagur, 16. september 2020

Bridgefélag Hafnarfjarðar hefur ákveðið að fresta fyrsta spilakvöldi félagsins um 1 viku.   Það stóð til að hefja spilamennsku mánudaginn 21. september en því hefur verið frestað til 28. september.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar