Briddsfélag Selfoss

miðvikudagur, 23. september 2020

Briddsfélag Selfoss startar vetrinum með aðalfundi föstudaginn 25.sept. Fundurinn verður haldinn í Selinu á Íþróttavelli og hefst kl 20:00. Farið verður í venjuleg aðalfundarstörf. Einnig verður farið yfir áform um spilamennsku vetrarins á þessum skrítnu tímum.

Gætt verður vel að sóttvörunum á fundinum.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar