Garðs Apótek enn efst í BR

þriðjudagur, 29. september 2020

Annað kvöldið af þremur í Upphitunarsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Eftir 6 umf. af 9 hefur bilið milli efstu sveita aðeins gliðnað.

HEIMASÍÐAN

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar