Fundargerð stjórnarfundar 24.11.
Deildakeppninni 2021 verður að þessu sinni spiluð að hluta í janúar 2022. Helgina 15.-16. janúar verður spilað í 2. deild auk úrslita í 1. deild. Tilvalin æfing fyrir Bridshátíð! Hvetjum alla til að skrá sig.
Jólamót BR, vegleg verðlaun eins og alltaf, áætlað að um 80% af þátttökugjaldi fari í verðlaun. 56 pör komast fyrir, vissara að skrá sig tímanlega!
Væntanlega þarf hraðpróf, tilkynnum nánar þegar reglur á þessum tíma verða ljósar!
Skráning hér
Búið að opna fyrir skráningu á jólamót BH og KFC Glæsilegir vinningar
Getum að hámarki tekið við 24 pörum og gildir bara að skrá sig sem fyrst og hvetjum við sem flesta til að skrá sig á netinu.
Minni á 3 og síðasta kvöldið hjá okkur í BH í kvöld Allir velkomnir veitt verða veðlaun fyrir 2 af bestu kvöldunum Koma svo spritt á öllum borðum vítt til veggja og hátt tl lofts
Íslandsmótið í Butler tvímenning 2021 var spilað í dag, laugardaginn 4. desember. Þátt tóku 14 pör og voru spiluð 4 spil milli para. Sígurvegarar urðu þeir Björn Þorláksson og Páll Þórsson, aðrir urðu Haukur Ingason og Þorlákur Jónsson töluvert fyrir ofan þá Ísak Sigurðsson og Gunnlaug Karlsson sem urðu í þriðja sæti.
Jón Baldursson og Einar Guðjohnsen unnu 16 para tvímenning með 66,84% skor. Í öðru sæti urðu Sigurður Ólafsson og Jón Sigtryggsson og í þriðja sæti Unnar Atli Guðmundsson og Björn Arnarson.
Helgina 25.-26. nóvember var Íslandsmótið í parasveitakeppni spila með þátttöku 11. sveita. Spilaðir voru ellefu 10 spil leikir og að endingu stóð sveit Dennu upp í sigurvegari.
Eftir tvö kvöld afþremur er sveit Grant Thornton efst en Bridgefélag Breiðholts og Betri Frakkar koma þar á eftir. Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Þriðjudaginn 14 desemberverður svohinn margrómaði JÓLATVÍMENNINGUR BR þar sem allir mæta í jólaskapinu góða.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar