Sveit Ferðaskrifstofu Vesturlands vann 1. deild Deildakeppninnar með 253 stigum, 2 stigum á undan sveit Eykt. Þessar 2 sveitir skáru sig nokkuð frá hinum og var keppnin jöfn og spennandi fram í síðustu umferð.
Í fyrsta leik á sunnudeginum eigast við 2 efstu sveitir í 1. deild. Sveitir Eyktar og Ferðaskrifstofu Vesturlands. Þær eru með nokkuð forskot á 3ja sætið og má reikna með að sigurvegarinn úr þessari viðureign verði með góða stöðu til að verða Deildameistari 2005.
Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands 2. fundur stjórnar haldinn mánudaginn 31.okt.
Íslandsmóti (h)eldri og yngri spilara lauk með góðum sigri þeirra Sigtryggs Sigurðssonan og Hrólfs Hjaltasonar. Í öðru sæti urðu Gylfi Baldursson og Steinberg Ríkarðsson og Guðmundur Baldursson og Jóhann Stefánsson hrepptu það þriðja.
Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason leiða tvímenning eldri spilara eftir 11. umferðir af 19, en mjög jafnt er á millli efstu para. Ari Már Arason og Inda Hrönn Björnsdóttir leiða tvímenning yngri spilara.
Íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í tvímenning verður haldið helgina 29.-30. október næstkomandi í húsnæði Bridgesambands Íslands að Síðumúla 37, 3. hæð.
Búið er að draga í töfluröð og umferðarröð í fyrri helgi í Deildakeppninni 2005.
Hér er meiningin að félögin geta komið frá sér fréttum sem eiga ekki heima á forsíðu. T.d. fréttir af sigurvegurum hverrar keppni, auglýsingar um sérstakar keppnir eða myndir/sögur af skemmtilegum eða sögulegum atvikum hjá félaginu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar