Landsliðskeppni kvenna

laugardagur, 22. apríl 2006

Landsliðskeppni kvenna fór fram nú um helgina. Tvær efstu sveitirnar spilar síðar úrslitaleik og sveitin sem sigrar verður kvennalandslið Íslands á Evrópumótinu í Póllandi í ágúst. Sveitir Hrafnhildar og Arngunnar urðu efstar í mótinu. Til hamingju stelpur!

Bötler

Lokastaðan:

Hrafnhildur 49
Arngunnur 47
Ragnheiður 44
SÓSA 40


3.umferð:

Hrafnhildur - SÓSA 58 - 67  (13,5 - 16)

Ragnheiður - Arngunnur 43 - 106 (5 - 25)

Sveitaskipan:

Hrafnhildur
Hrafnhildur Skúladóttir
Soffía Daníelsdóttir
Ragna Briem
Þóranna Pálsdóttir
SÓSA
Svala Pálsdóttir
Ólöf Þorsteinsdóttir
Stefanía Sigurbjörnsdóttir
Alda Guðnadóttir
Arngunnur
Arngunnur Jónsdóttir
Guðrún Jóhannsdóttir
Harpa Fold Ingólfsdóttir
Guðný Guðjónsdóttir
Ragnheiður
Ragnheiður Nielsen
Hjördís Sigurjónsdóttir
María Haraldsdóttir
Bryndís Þorsteinsdóttir


Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar