Eykt öruggur sigurvegari á Íslandsmóti

sunnudagur, 16. apríl 2006

Sveit Eyktar vann 25-3 sigur á Skeljungssveitinni í síðasta leik úrslitakeppninnar og náð þannig yfirburðasigri á Íslandsmótinu í sveitakeppni 2006. Þegar upp var staðið, munaði 35 stigum á fyrsta og öðru sætinu sem kom í hlut Ferðaskrifstofu Vesturlands, Íslandsmeistara síðasta árs. Spilarar i sveit Eyktar eru Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson.

1 Eykt                                             276 
2 Ferðaskrifstofa Vesturlands 241
3 Skeljungssveitin                228
4 Grant Thornton 225

Öll úrslit er hægt að nálgast á www.swangames.com 

LIFANDI ÚRSLIT Í ÖLLUM LEIKJUM HÉR

Allt um mótið hér         Mótsblöðin

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar