Íslandsmótið í sveitakeppni 2006 - ÚRSLIT

miðvikudagur, 12. apríl 2006

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiðum í dymbilvikunni, dagana 12-15.apríl. Fyrsta umferð hefst miðvikudaginn 12.apríl kl. 16:00.

Núverandi Íslandsmeistarar er Ferðaskrifstofa Vesturlands.

Áhorfendur geta fylgst með í sýningarsal á Hótel Loftleiðum og tekið þar þátt í fjörugum umræðum. Keppnisstjóri verður Björgvin Már Kristinsson. Keppnisgjald er 12.000kr á sveit.

Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar