Íslandsbankamótið er alltaf vinsælt milli hátíða hér á Norðurlandi eystra og ávallt er gaman að sjá hversu margir láta sjá sig frá nágrannabyggðarlögum.
Yngri spilara æfingar eru á miðvikudögum Síðumúla 37, 3.hæð. Byrjum aftur eftir jólafrí 11.janúar. kl. 18:00 - 19:30 eru léttar æfingar og spjall.
Fyrri daginn verður monrad-sveitakeppni sem hefst klukkan 10:00 (8 x 8 spila leikir) en síðari daginn verður spilaður tvímenningur sem hefst klukkan 11:00 (2 x 24 spila lotur).
Ef 16 sveitir tilkynna þátttöku verður spilað þannig: 10. janúar 1-2 umferð 12. janúar 3-4 umferð 14. janúar 5-7 umferð 15. janúar 8-10 umferð 17. janúar 11-12 umferð 21. janúar 13-15 umferð Ef 18 sveitir, þá verða spilaðar 4 umferðir 14. og 21. janúar.
Selfyssingarnir Kristján Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason unnu sigur á Minningarmóti Harðar en Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson höfnuðu í öðru sæti.
Þátttaka á jólamóti Bridgefélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar var með besta móti. Alls mættu 71 par, sem er fjölgun um 5 pör frá fyrra ári.
Hið árlega Íslandsbankamót í tvímenningi á vegum Bridgefélags Akureyrar verður haldið á Hótel KEA föstudaginn 30.desember. Þar sem illa stendur á frídögum milli jóla og nýárs mun það verða um kvöldið og hefjast kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar