ATH!! Reykjavíkurmótið í tvímenning á laugardaginn kemur, 11.mars. Athugið að svæðamótin eru jafnframt undankeppni fyrir Íslandsmótið í tvímenning, kvóti Reykjavíkur er 20 pör.
Guðrún Jörgensen og Unnar Atli Guðmundsson hrepptu 2. sætið, 1 stigi á eftir bræðrunum og 2 stigum á undan Guðlaugi Sveinssyni og Jóni Stefánssyni.
Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands
6. fundur var haldinn mánudaginn 6. mars klukkan 17:30 - 19.15
Mættir: Guðmundur Baldursson, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Sigurðsson, Kristján Blöndal, Páll Þórsson og Sveinn Eiríksson.
Svæðamót í tvímenningi 11. mars 2006 Svæðasamböndin Reykjavík, Norðurland Eystra og Suðurland halda svæðamót sín í tvímenningi laugardaginn 11. mars næstkomandi.
Samantekt á meistarastigum ársins 2005, topplistar og nálalista má finna hér Tengill vinstra megin á síðunni...
Sveit Emblu varð Íslandsmeistari kvenna 2006 í sveitakeppni með 121 Vinningsstig í 7 leikjum. Með Emblu spiluðu Bryndís Þorsteinsdóttir, María Haraldsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir.
15 pör mættu á spilakvöld hjá Bridgefélagi yngri spilara 1. mars. Heimir Hálfdánarson kom með spilara sem hann hefur verið að kenna bridge í Menntaskólanum í Kópavogi.
Haukur í (Heilsu)horni Þriðjudaginn 28.febrúar fór fram 2. kvöld af 3 í Heilsuhornstvímenningi Bridgefélags Akureyrar. Svo skemmtilega vill til að einn eiganda Heilsuhornsins leiðir mótið ásamt makker sínum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar