Guðmundur og Rúnar drógu um hvort parið endaði ofar og var Guðmundur nokkuð góður með sig þegar Rúnar snéri við spaða 5, en því miður dró Guðmundur spaða 3! Rúnar og Sigurður fengu því glæsilega gjafakörfu frá Kaaber og Ísak og Guðmundur glæsilega gjafakörfu frá SS.
Þrjú svæðamót í tvímenningi fara fram um næstu helgi, Reykjanes, N-Vestra og Vesturland. Laugardaginn 18. mars fer fram svæðamót Reykjaness í tvímenningi og spilastaður er Hamraborg 11 og spilamennskan hefst klukkan 11:00. Sunnudaginn 19. mars verða svæðamót N.
Mótið var haldið 11. mars 2006 í golfskálanum á Strönd. Til leiks mættu 15 pör, og til að uppfylla skilyrði um 60 spiluð spil á hvert par, þá varð að spila 5 spil á milli para, alls 75 spil.
Laugardaginn 11.mars var Svæðamót N-E haldið á Akureyri með þáttöku 17 para en 6 pör fengu rétt til að fara suður. Baráttan og sveiflurnar voru miklar og gríðarleg spenna var þegar lokaumferðin stóð yfir Lokastaðan hjá efstu pörum: 1. Hákon Sigmundson - Kristján Þorsteinsson +84 2. Pétur Guðjónsson - Jónas Róbertsson +75 3. Pétur Gíslason - Valmar Väljaots +41 4. Frímann Stefánsson -Reynir Helgason +40 5. Þórólfur Jónasson - Þórir Aðalsteinsson +17 6. Þorsteinn Friðriksson - Rafn Gunnarsson +16 7. Sveinbjörn Sigurðsson - Magnús Magnússon +15 8.-10. Björn Þorláksson - Guðmundur Halldórson +5 8.-10. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +5 8.-10. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +5 Pétur og Jónas hafa gefið upp að þeir þiggi ekki sætið svo a.
Nú er Reykjavíkurmótinu nýlokið með öruggum sigri Aðalsteins og Sverris Sjá úrslit
Verkalýðsfélagið Eining-Iðja, í samvinnu við B.A., stendur fyrir bridgenámskeiði. Það hefst mánudaginn 13.mars og er 4 kvöld. Nú er rétti tíminn fyrir Akureyringa og nærsveitunga að koma sínum vinum og skyldmennum á námskeið! Sjá nánar á ein.
Heilsuhornstvímenning lokið Þriðjudaginn 7.mars var lokakvöldið í Heilsuhornstvímenningi B.A. Heimavöllurinn reyndist sterkur og bættu þeir félagar Hermann í Heilsuhorninu og makker hans Stefán við forystuna og unnu sanngjarnan sigur: 1. Hermann Huijbens - Stefán Vilhjálmsson +57 2. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +42 3. Haukur Harðarson - Grétar Örlygsson +19 4.-5. Una Sveinsdóttir - Jón Sverrisson +15 4.-5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +15 Sunnudaginn 5.mars var reiknað með impasamanburði: 1. Hans Viggó Reisenhus - Jón Sverrisson +41 2. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +37 3. Víðir Jónsson - Sveinbjörn Sigurðsson +2 Næsta mót er Alfreðsmótið í impatvímenningi sem hefst 14.mars og er það 3 kvöld.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar