Gunnlaugur Sævarsson og Hermann Friðriksson skutu 20 pörum aftur fyrir sig og unnu sér inn gjafabréf á veitingastaðinn Lauga-Ás með góðu skori, 64,9%.
Halldórsmóti lokið Nú þegar íslenskir bridgespilarar gera sig klára fyrir undanúrslitin þá lauk þriggja kvölda Halldórsmóti í Board-a-Match sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar.
Mikið fjör var í Breiðfirðingabúð 18.mars þar sem hvorki fleiri né færri en 32 pör tóku þátt í tvímenning. Kristján Albertsson og Guðjón Garðarsson stóðust allar árásir á efsta borði og sigruðu.
Mikil spenna var í Reykjanesmótinu í tvímenningi sem fram fór í Kópavogi 17.mars. 24 pör spiluðu og komast 18 efstu pörin í úrslit á Íslandsmótinu.
Sveit Grímsbræðra vann öruggan sigur í Íslandsmóti yngri spilara í sveitakeppni, fékk 119 stig í 6 leikjum. Spilarar í sveit Grímsbræðra voru Grímur Kristinsson, Guðjón Hauksson, Inda Hrönn Björnsdóttir og Jóhann Sigurðarson.
Einmenningur BH 12.mars var vel heppnaður og spennandi allt til síðasta spils enda góð verðlaun í boði. 1. sæti 10.0002. sæti 6.0003. sæti 4.000Inda Hrönn Björnsdóttir og Vilhjálmur Sigurðsson jr skiptust um að halda forystunni allan tímann en í lokaspilunum hafði Inda betur og lokastaðan varð.
Reykjanesmótið í tvímenning verður haldið í Þinghóli Hamraborg 11 Kópavogi næsta laugardag,17.mars kl. 10:00. Skráning hjá Lofti í s. 897 0881, Erlu s.
Nú er lokið Reykjavíkumótinu í tvímenningi. Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Arnarson urðu Reykjavíkurmeistarar. Sjá öll úrslit 2.sæti-Kristján B.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar