Halldór Þorvaldsson er Íslandsmeistari í einmenning 2018 2. sæti Ágús V. Sigurðsson 3 sæti var Hjálmar S.
Í kvöld var spilað þriðja og síðasta kvöldið í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs. Heildarstaðan er pínu flókin því til að hljóta verðlaun varð parið að spila öll þrjú kvöldin.
Stjórnarfundur í Bridgesambandi Íslands haldinn 16. október, 2018 kl. 17.30 Mættir: Jafet, Ólöf, Birkir Jón, Árni Már, Ingimundur og Ingibjörg.
Laugardaginn 24.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 21.okt. og hefst klukkan 13:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Þriggjakvölda tvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin telja hófst síðast liðinn fimmtudag. Enginn réð við þá Garðar og Jóhann sem leiða mótið. Mótinu verður framhaldið næst komandi fimmtudag og hægt er að bæta við pörum.
Hin sívinsæla Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hefs fimmtudaginn 25. október. Fjórtán sveitir hafa mætt til leiks undanfarin tvö ár og eru Bingi og feðgarnir, ásamt góðum vinum, núverandi Kópavogsmeistarar.
Annað kvöldið af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Gísli Tryggvason og Hjálmar Pálsson náðu besta skori kvöldsins með 48 impa í plús en Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson hafa nú 13 impa forystu í fyrsta sætinu.
Enn heimtast smalar af fjalli og fjölgaði sem því nam í hópnum á Heimalandi. Alls eru nú komnir 22 sauðir á hús en um 6 eru enn á útigangi.
Emma Axelsdóttir og Vigdís Sigurjónsdóttir sigruðu Íslandsmót kvenna í tvímenning með 57,7% skor 2.sæti Alda Guðnadóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir 55,1 % 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar