Vetrarspilamennskann hófst með eins kvölds upphitunartvímenningi. Mættu 9 pör og efstir urðu Guðmundur og Gísli. Næsta mót er þriggja kvölda tvímenningur þar sem 2 kvöld af 3 telja.
Fyrsta kvöldið af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Heiðurshjónin Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson náðu besta skorinu með 58 impa í plus og hafa 18 impa forystu á næsta par.
Sl. þriðjudag urðu fagnaðarfundir á Heimalandi, heimavelli okkar Rangæinga, þegar við fallega fólkið settumst að spilum á nýju spilaári. Til leiks mættu 9 pör, sem er með allra minnsta móti.
Þriggja kvölda bötlertvímenningi BR er lokið en 3 pör börðust um sigurinn fram í síðasta spil. Haukur Ingason og Hermann Friðriksson höfðu þetta á endasprettinum.
Vetrarstarf félagsins hófst síðastliðið föstudagskvöld með aðalfundi og spilamennsku. Regluleg spilamennska hefst svo fimmtudaginn 4.okt með einskvölds upphitunartvímenningi.
Hrund Einarsdóttir og Hrólfur Hjaltason skoruðu mest yfir kvöldið í eins kvölds bötlertvímenningi. Nánar hér Myndir á facebooksíðu BH Næsta mánudag hefst aðaltvímenningur BH.
Hulda Hjálmarsdóttir, vinur allra vina sinna, sló upp glæsilegu afmælismóti í Breiðfirðingabúð í gærkvöldi. Spilað var á 17 borðum og verðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin í N-S og A-V.
Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk nú í kvöld með sigri mæðgnanna Estherar Jakobsdóttur og Önnu Þóru Jónsdóttur. Þær fengu 115 stig sem er samanlögð prósentuskor úr tveimur kvöldum.
Ný námskeið hefjast í Bridgeskólanum 1 og 3.október n.k. Frítt er fyrir 25 ára og yngri sjá nánar í auglýsingu Einnig hægt að skrá sig í s.
Vetrar starf félagsins hefst venju samkvæmt síðasta föstudag í september. Föstudaginn 28.september verður aðalfundur félagsins kl 20:00 í Selinu á íþróttavellinum á Selfossi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar