Framhaldsskólamótinu í tvímenning var spilað í vikunni. 16 pör spiluðu og urðu úrslit eftirfarandi. Alex og Hilmar úr MS 75,5% og fengu þeir 15þús króna gjafabréf í Smáralind í verðlaun.
Staða
Spilaður er Monrad 8 umferðir 12 spil í leik Tímatafla Reglugerð Verð fyrir sveit 34.
Skrifstofa sambandsins er lokuð í dag vegna jarðarfarar Jafet Ólafssonar fyrrverandi forseta Bridgesambands Íslands og stjórnarmanns í evrópska Bridgesambambandinu.
Skrifstofan er lokuð í dag vegna veikinda. En hefðbundin starfssemi er í dag.
Jafet fæddist í Reykjavík 29. apríl 1951. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jafetsdóttir, húsfreyja og þjónustukona, og Ólafur M. Magnússon húsgagnasmíðameistari.
WBF Women online
Nú þegar mest af stigum er komið inn það sem er af er ári eru eftirfarandi spilarar á topp 10 Númer Nafn Félag Alls 1 Aðalsteinn Jörgensen Bridgefélag Hafnarfjarðar 155 2 Matthías Þorvaldsson Bridgefélag SÁÁ 146 3 Birkir Jón Jónsson Bridgefélag Siglufjarðar 142 4 Bjarni H.
Reglugerð Tímatafla Sveitaskipan
Um helgina er spiluð 1.deildin í Bridge. Það eru 10 sveitir sem eiga rétt til þátttöku. 4 efstu spila svo í undanúrslitum, sveitirnar í 5-6 sæti hafa lokið spilamennsku en sveitirnar í 7-10 falla í 2.deild.
Tímaplan
Það var mjög spennandi Íslandsmót kvenna í tvímenning um helgina. Skiptust pör á forystunni nánast í hverri umferð. Það voru þær Harpa og María sem unnu sigur eftir góðan endasprett.
Eftir 65 spil á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eru Svala og Bryndís komnar í forystu. Eftir að 64 spil voru komin í samanburði voru Sigrún og Brynja efstar.
Það er alveg ótrúlega jafn á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eftir 55 spil, Anna Heiða og Inda eru komnar í fyrsta sæti með 55,32% en svo eru þrjú pör jöfn með 55,19% Allir velkomnir í síðumúla að fylgjast með.
Running score
Íslandsmót kvenna í tvímenning hefst í dag klukkan 18:00 í Síðumúla. Það eru allir velkomnir að koma og horfa.
Mótanefnd hefur gert breytingar á mótaskrá sem munu koma inn fljótlega. 1. Íslandsmót í Butlertvímenning verður haldið 9.des (kemur nýtt inn aftur) 2. Íslandsmót kvenna í sveitakeppni færist til 13-14.
Það er búið að ákveða að hafa WBT Master í Reykjavík daganna á undan Reykjavík Bridgefestival. Þetta er gríðarlega viðurkenning fyrir íslenskan Bridge.
Ég kynntist Jóni Baldurssyni fyrst þegar ég var að byrja að spila á Laugarvatni fyrir 32 árum. Ég tók strax eftir að þarna var á ferðinni leiðtogi. Það báru allir svo mikla virðingu fyrir Jóni, ekki bara sem spilara heldur líka sem persónu sem var til í að gefa af sér og kenna öðrum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar