Kristján og Gísli eru enn eftstir eftir 3 kvöld af 4 í Sigfúsarmótinu. Leiða þeir mótið með þægilega forystu á næstu pör. Mótinu lýkur fimmtudaginn 5. desember.
Föstudaginn 6.desember verður haldið tvímenningsmót á veitingastaðnum Við höfnina hjá Gústa vert á Dalvík. Þetta verður mjög skemmtilegt mót ef það verður í líkingu við það síðasta sem þar var haldið.
Sl. þriðjudagskvöld var leikin 3. umferð í BUTLER-tvímenningi félagsins. Sundmaðurinn ógurlegi og "nafni minn" voru góðir, eins og svo oft áður.
Hörð barátta er í Akureyrarmótinu í tvímenning en annað kvöldið unnu naumlega Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson rétt á unan Birni Þorlákssyni og Jónasi Róbertssyni.
Sveitin mín er efst eftir tvær umferðir í aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar.
Þetta var mjótt á munum. en þeir fengu stóra skor í síðustu umferð. Sigurvegar kvöldsins voru Anton og Sævar með 93 stig.
Það urðu sviptingar á toppnum í sigfúsartvímenningnum á Selfossi. Kristján og Gísli eru eftstir þegar mótið er hálfnað. Ljóst er að margir munu gera atlögu að þeim félögum.
Sjöunda og áttunda umferð í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs voru spilaðar í kvöld. Staðan á toppnum hefur heldur jafnast og sveitir sem voru um miðja töflu náðu góðum sigrum.
Ingimundur Jónsson og Jón Viðar Jónmundsson unnu 33 para Monrad Barómeter tvímenning með 64,1% skor. Í 2. sæti voru Guðlaugur Sveinsson og Brynjar Jónsson og 3ja sæti varð hlutskipti Þorgerðar Jónsdóttur og Aðalsteins Jörgensen.
Rangæingar og Hrunamenn hafa um árabil mæst við bridgeborðið í nóvembermánuði og reynt með sé í íþróttinni. Rangæingar hafa heldur haft undirtökin síðustu ár og hefur farandbikarinn því haft vetursetu í Rangárþingi.
Aðaltvímenningur Briddsfélags Selfoss hófst síðast liðin fimmtudag, um er að ræða fjögurra kvölda barómeter tvímenning með tvöfaldri umferð. Guðjón og Vilhjálmur leiða eftir fyrsta kvöldið en skammt á eftir þeim koma gjaldkerinn og skipstjórinn.
Þriðja kvöldið af sjö í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Eftir sex umferðir af 13 hefur sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur tekið góða forystu með 92 stig og 16 stigum meira e næsta sveit.
Þá er hafið Akureyrarmótið í tvímenningi 2013 og stöðuna eftir 1.
Bridgehátíð Vesturlands verður haldin á Hótel Hamri helgina 4.-5. jan 2014. Á laugardeginum verður spiluð sveitakeppni, 7x8 spila leikir eftir Monrad.
Sl. þriðjudagskvöld var leikin 2. umferð í 5 kvölda BUTLER-tvímenningi félagsins. 15 pör mættu til leiks og eftir erfiða byrjun, sem m.
Úrslit og spil kvöldsins má sjá hér Lokastöðuna í Butlernum má svo sjá hér
Úrslitin og spilin má sjá hér Lokaniðurstöðu í Butlernum má svo sjá hér
Hrund Einarsdóttir ásamt Dröfn Guðmundsdóttur og Hrólfi Hjaltasyni urðu hlutskörpust í tveggja kvölda tvímenningi í Hafnarfirði. Þátttaka var ekkert spes í þessu móti en það skýrist af því að margir fastagestir voru að spila á Madeira.
Nýlokið er þriggja kvölda hraðsveitakeppni Gámaþjónustu Norðurlands en henni lauk með sigri sveitar Young Boys. Í henni spiluðu Pétur Guðjónsson, Stefán Ragnarsson, Jónas Róbertsson og Sveinn T.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar