Akureyrarmót í sveitakeppni

þriðjudagur, 14. janúar 2014

Þá er hafið Akureyrarmótið í sveitakeppni sem er 5 kvölda með tveimur 14 spila leikjum hvert kvöld.

Þrjár sveitir unnu báða sína leiki og því er jafnt á toppnum en sveit myvatnhotel.is leiðir naumlega.

Allt um mótið og butlerinn má sjá hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar