Næst komandi mánudag þann 19.apríl verður fyrsti spiladagurinn í Síðumúlanum Félag eldri borgara í Reykjavík ríður á vaðið og byrjar sína spilamennsku kl.
Danir og Norðmenn ætla að bjóða upp á landliðskeppni á Real Bridge sem þeir kalla "Corona Nordic Bridge championship" og verður það haldið 29-30. maí.
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 24.mars.
Kvennanefndd EBL hefur sent frá sér bréf til upplýsinga má sjá hér En kvennamót verður haldið dagana 24-25.apríl n.k.
Ársþing sem fyrirhugað var 9.apríl n.k. verður ekki haldið vegna ástandsins í þjóðfélaginu.
Spilamennska fellur niður að minnsta kosti næstu 3 vikurnar vegna hertra sóttvarnarreglna sjá Covid.
Enn og aftur þarf Bridgesambandið að loka húnsæðinu fyrir spilamennsku vegna hertra aðgerða stjórnvalda vonandi getum við byrjað að 3 vikum liðnum sjá nánari upplýsingar á Covid.
Svo er að sjá að vertíð ársins verði endaslepp í báða enda. Náðum þó að leika þriðja kvöld af ætluðum fimm í Samverkstvímenningnum í gærkvöldi.
Miðvikudagsklúbburinn byrjar spilamennsku aftur á miðvikudaginn 24. mars. Það verður að skrá sig fyrirfram og lokar skráning á 24 pörum. Hægt verður að hringa í Svein í 899-0928 , eða senda tölvupóst á svenni@bridge.
Magnús Eiður Magnusson og Stefán G Stefansson urðu efstir í Páskatvímenningi BR í kvöld með 65,7% skor. Seinna kvöldið í þessum Páskatvímenningi verður næsta þriðjudag.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar