Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 9.maí og hefst klukkan 15:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Þriðjudaginn 4. maí kl. 21.00 verður á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut þátturinn Lífið er lag þar er fjallað um Bridge hjá eldri borgurum og rætt við þá.
Bridge verður spilað eftirtalda sunnudaga í maí Breiðfirðingabúð og hefst kl 18:30 9-May Tvímenningur 16-May Tvímenningur Aðgangseyrir er kr.
Kjöræmamótið sem halda átti á Akureyri annað árið í röð verður því miður ekki haldið vegna Covid veirunnar Hef nú fulla trú á að í þriðju tilraun gangi þetta upp að ári á Akureyri
Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands 19.apríl.
Danir og Norðmenn ætla að bjóða upp á landliðskeppni á Real Bridge sem þeir kalla "Corona Nordic Bridge championship" og verður það haldið 29-30. maí.
Allar upplýsingar um mótið er að finna hér En kvennamót verður haldið dagana 24-25.apríl n.k.
BFEH byrjar að spila í Hraunseli , Flatahrauni 3 , á morgun , þriðjudaginn 20. apríl. Spilamennska byrjar kl. 13:00 og er tekið við skráningu á staðnum Jafnfram verður boðið upp á tvímenning á BBO sem byrjar kl.
HEIMASÍÐAN
Skráning hér ...
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar