Stefán G. Stefánsson er meistarastiga kongur það sem af er ári með 105 meistarastig. Þar í kjölfarið koma Sveinn Rúnar Eiríksson, Guðmundur Snorrason, Magnús E.
Nú þegar sveitir eru að skila gullstigablöðum eftir bikarkeppnina kemur í ljós að Jón Baldursson er kominn fyrstur spilara yfir 5000 meistarastigamúrinn.
Það var mikil spenna í síðustu umferð á Íslandsmóti eldri spilara. ÞEJ fasteignir ehf voru í öðru sæti fyrir síðustu umferð en áttu góðan lokaleik og unnu mótið með frábærum endaspretti.
Eftir þrjár umferðir leiðir sveit stóru strákanna og stelpunar íslandsmót eldri spilara með 47,66 stig, Í öðru sæti er sveit ÞEJ fasteigna ehf. með 38,47 stig og þriðja sæti er sveit Suðurtúns með 36,73 stig.
Þá er komin heimasíða fyrir Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni 2022Þar er hægt að sjá töfluröð og alla leiki með raunstöðu og butler og öll spil að umferð lokinni
STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar.
Skráning á Reykjavik Bridge Festival er komin á fullt. Reykjavík Bridge Festival (reykjavikbridgefestival.
STIG 1 (byrjendur): Hefst 26. sept. Fimm mánudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Byrjað alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður Standard-sagnkerfisins.
Íslandsmót eldri spilara verður haldið 1-2. okt fyrri daginn í sveitakeppni og seinni dagurinn í tvímenning. Skáning Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni (1) (bridge.
Kæru bridgevinir! Velkomin til Kjørdæmamót í Færeyum 2023 To book the hotels, we advice you to use these two bridgefriendly hotels. If you have been part of our Bridgehátíð, you will know these hotels as we have used them before.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar