Nú höfum við Rangæingar lokið við 4 umferðir af 7 í sveitakeppni félagsins og keppnin því rúmlega hálfnuð. Toppsveitirnar áttust við í gærkvöldi.
Landsliðnefnd hefur ákveðið að eftirtaldar skipi landslið kvenna sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramótinu í Belgíu í júní 2018: Anna Ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, María Haraldsdóttir, Stefanía Sigurbjörnsdóttir, Anna Guðlaug Nielsen og Helga Sturlaugsdóttir, -þjálfari og fyrirliði er Hermann Friðriksson.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 01. febrúar kl. 19:00 Berst væri að sem allra flestir myndu skrá sig fyrirfram en þó verður opið fyrir skráningu til kl.
Svíarnir sigra bæði tímenning og sveitakeppni. Svía-sveitin með þeim Simon Hult og Simon Ekenberg sem sigruðu tvímenning hátíðarinnar ásamt þeim Peter Fredin og Johan Silvan með 145,57 2.
Svíarnir Simon Hult og Simon Ekenberg sigra tvímenning hátíðarinnar með 59,4 % skor, í öðru sæti var Júlíus Sigurjónsson með enska félaga sínum Daviid Gold með 58,2 % Sveitakeppni hefst kl.
Jafet Ólafsson, forsesti Bridgesambandsins setti hátíðina nú fyrir stundu í Hörpu 126 pör spila tvímenning og verður hægt að fylgjast með framvindu paranna hér fyrir neðan, við spilum 8 umferðir í kvöld eða 32 spil Running score for pairs Synt er frá borði 1 á BBO Fréttir á Stöð2 BSÍ biðst velvirðingar á að ekki HEFUR verið hægt að nota www.
Sl. þriðjudag var leikin 3ja umferð í sveitakeppninni. Krúttmolarnir í Bangsímon tóku loks til verka og fyrir valinu varð Morgan Kane. Morgan Kane er sjálfsagt farinn að eldast og orðinn hægur með byssuna, alla vega kom hann engum skotum á Bangsímon sem fór af hólmi með rúm 18 stig en Kane ran af hólmi með tæp tvö stig á milli lappanna.
Stjórnarfundur í Bridgesambandi Íslands 7. janúar, 2018 kl. 17.00 Mættir: Jafet, Ólöf, Guðný, Árni Már og Ingimundur, Ingibjörg og Anna.
Janúarbutlerinn heldur áfram og eftir tvö kvöld af þremur eru Kristján og Þröstur efstir. Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna briddshátíðar og verður því næsta spilakvöld fimmtudaginn 1. febrúar.
Þriðja og síðasta kvöldið í Monradtvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson náðu besta skori kvöldsins með 61,2% en Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson sigruðu samanlagt með 175,1 stig sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum þremur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar