Komin eru inn brons- og silfurstig fyrri hausttímabilið hjá Bridgefélagi Selfoss, og er Þröstur Árnason bronsstigakóngur með 144 bronsstig, í öðru sæti varð Guðmundur Þór Gunnarsson með 125 bronsstig og í þriðja sæti varð Anton Hartmannsson með 120 bronsstig.
Eftir 4.kvöld af fimm breyttist staðan á toppnum þegar sveit Stefáns Sveinbjörnssonar náði efsta sætinu af myvatnhotel.is. Eftir viku verður háspenna þegar þessar sveitir mætast og ekki langt í aðrar sveitir.
Bræðurnir Anton og Pétur Hartmannssynir sigruðu janúar butlerinn nokkuð örugglega. Næsti á eftir þeim voru Brynjólfur og Helgi. Næsta mót félagsins er aðalsveitakeppni.
Að bridgehátið lokinni var eins kvölds tvímenningurtil að hita upp fyrir átökin á Suðurnesjum Úrslit frá 30.jan eru hér. Siðan vil ég minna á að við erum að fara að byrja sveitakeppnina hjá okkur og verður hún 4 kvöld.
Aðaltvímenningur Bridgefélgs Kópavogs hófst í gærkvöldi. 26 pör mættu til leiks og voru spilaðar 6 umferðir af 25 og 30 spil alls. Bernódus Kristinsson og IngvaldurGústafsson hafa nauma forystu, eða aðeins 0,5 stig.
Sl. þriðjudag var leikin 2. umferð af 8 í sveitakeppni félagsins. Stelpurnar okkar eru aldeilis í stuði! þar sem Silla okkar hefur spilað allra best, skv.
Afar jafnt er á toppnum í Akureyrarmótinu en sveit myvatnhotel.is er broti úr stigi á undan sveit Stefáns Sveinbjörnssonar en þessar tvær eru á góðri leið með að stinga aðrar af.
Sl. þriðjudag hófst sveitakeppni félagsins með þátttöku 8 sveita. Spilastjóri raðar pörum saman í sveitir með það að markmiði að gera sveitirnar eins jafnar að styrk og kostur er.
Í kvöld verður spilað á hótel Loftleiðum í tengslum við Bridgehátíðina og hefst spilamennska kl.
Akureyrarmótið í sveitakeppni heldur áfram og er sveit myvatnhotel.is enn efst þó þrjár efstu sveitirnar séu í hnapp.
Sveit Gabríels Gíslasonar leiðir eftir 9 umferðir af 11. Miðvikudagsklúbburinn er í 2. sæti og Bland.com er í 3ja sæti. Högni Friðþjófsson og Jón Guðmar Jónsson unnu 15 spila tvímenning þar sem 1. verðlaun voru þátttökugjald í tvímenning Bridgehátíðar 2014. Mánudaginn 27.
Bridgélag Reykjavíkur spilar eins kvölds tvímenning á Loftleiðum að venju í tengslum við Bridgehátíðina þriðjudaginn 21.jan. kl. 19:00 Gott væri að skrá sig fyrirfram í s.
Eftir 2 kvöld af 3 í janúarbutlernum þá eru Helgi Hermannsson og Brynjólfur Gestsson efstir með 77 impa. Í öðru sæti eru Anton Hartmannsson og Pétur Hartmannsson/Hjörtur Halldórsson með 74 impa og í þriðja sæti eru Kristján Már Gunnarsson og Sigurður Magnússon með 71 impa.
Þriðja og síðasta kvöldið í Jánúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs fór fram í kvöld. Spilað var á 13 borðum og náðu Kristján Snorrason og Ásmundur Örnólfsson að halda efsta sætinu þrátt fyrir að Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson hafi sótt að þeim með besta skori kvöldsins.
Sl. þriðjdagskvöld komu Rangæingar saman á Heimalandi og til stóð að hefja sveitakeppni félagsins með sjö sveitum. Kom þá í ljós að fleiri höfðu hug á að vera með og áttunda sveitin var í burðarliðnum.
Þá er hafið Akureyrarmótið í sveitakeppni sem er 5 kvölda með tveimur 14 spila leikjum hvert kvöld. Þrjár sveitir unnu báða sína leiki og því er jafnt á toppnum en sveit myvatnhotel.
Næstkomandi fimmtudag verður eins kvöld tvímenningur á Suðurnesjum og í verðlaun fyrir fyrst sætið í mótinu er skráningargjald kr. 20,000. fyrir eitt par á Bridgehátíð sem hefst 22. janúar.
5 kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst 7. janúar.
Baráttan var hörð um þau fjögur sæti sem í boði voru um að komast áfram suður í undanúrslitin þó að sveit myvatnhotel.is hafi unnið nokkuð örugglega.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni árið 2014 var haldið helgina 11. - 12. janúar á Selfossi. Í mótinu spiluðu 8 sveitir. Suðurlandsmeistarar varð sveit Gunnars Björns, en hana skipuðu auk Gunnars Björns Helgasonar fyrirliða þeir Magnús E.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar