Eftir tvö kvöld af þremur hefur sveit Grettir Frímannsonar tekið forystu í Halldórsmótinu eftir risaskor. Með honum leika Sveinn Pálsson, Stefán Rangarsson og Hörður Blöndal.
Madeiraleikur Miðvikudagsklúbbsins 2 mótspakkar á Madeiramótið 2014 (www.bridge-madeira.com) verða dregnir út af handahófi fyrir þá sem mæta í 7 skipti af 9 mögulegum á milli 19. mars og 14. maí.
Núna eru þrjú kvöld af fjóum búin í aðaltvímenning á Suðurnejsum og eru þeir Garðar og Svavar efstir eftir þrjú kvöld. úrslit má sjá hér Eftir tæpar tvær vikur eða þegar aðaltvímenning er lokið ætlum við að hafa tveggja kvölda hraðsveitakeppni.
18 pör mættu til leiks á Dömukvöld BR 14. mars 2014. Guðný Guðjónsdóttir og Arngunnur Jónsdóttir unnu með 65,2% og unnu sér inn passa á Nordica Spa.
Aðalsveitakeppni félagsins lauk 13. mars, með sigri sveitarinnar Kristján-Siggi-Kalli-Össur með 60,58 stig. Í öðru sæti varð sveitin Óli-Þröstur-Siggi-Siggi með 55,92 stig og í þriðja sæti varð sveitin Bjössi-Mummi-Kalli-Guðmundur með 52,77 stig.
Þriðja kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Sveit Högna Friðþjófssonar náði efsta sætinu samanlagt með 1726 tig en Sveit Björns Halldórssonar kemur fast á hæla þeim með þremur stigum minna.
Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson unnu 36 para tvímenning með 63,7% skor! Stefán Freyr Guðmundsson og Bergsteinn Einarsson enduðu í 2. sæti með 60% og jafnir í 3ja sæti voru Hermann Friðriksson og Ingólfur Hlynsson og Eðvarð Hallgrímsson og Magnús Sverrisson Öll úrslit og spil Madeiraleikur Miðvikudagsklúbbsins 2 mótspakkar á Madeiramótið 2014 (www.
Opna Borgarfjarðarmótið hefst mánudaginn 17. mars í Logalandi. Um er að ræða 3. kvölda Barometer keppni. Mánudaginn 24. mars verður spilað í Lindartungu og síðasta kvöldið verður fimmtudaginn 27. mars í sal eldri borgara á Akranesi.
Sl. þriðjudagskvöld komu menn og konur enn saman á Heimalandi, þar sem aðaltvímenningur félagsins hófst. Keppt er um farandgripi sem Samverk hf.
Spilað var á 6 borðum og efstu pör urðu: 1. 121 Óskar Ólafsson - Guðfinna Konráðsdóttir 2. 119 Unnur Bjarnadóttir - Valgerður Karlsdóttir 3. 111 Fanney Júlíusdóttir - Eygló Karlsdóttir 4. 110 Kristín Bjarnadóttir - Rán Sturlaugsdóttir 5. 109 Haukur Magnússon - Hrefna Harðardóttir Hér má sjá úrslit og spil frá spilakvöldi 10. mars Næsta spilakvöld verður fimmtudaginn 27. mars kl.
Í kvöld hófst þriggja kvölda Board-a-Match/impa sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar en það er sveit Ólínu Sigurjónsdóttur sem hefur nauma forystu.
Bridgefélag Reykjavíkur Dömukvöld Bridgefélag Reykjavíkur verður með dömukvöld föstudaginn 14. mars og hefst spilamennska kl:19:00. Spilað verður í húsnæði Bridgesambands Íslands Síðumúla 37 og er keppnisgjald kr 1.000 fyrir hverja dömu.
Hraðsveitakeppni og tveggjakvölda tvímanningur falla niður. Í staðinn verða spilaðir fjórir einskvöld tvímenningar þar sem veitt verða verlaun fyrir bestu þrjú kvöldin.
Aðaltvímenningur 2014 er hálfnaður. efstir eru þeir Garðar og Svavar með 58% skor. á hæla þeirra koma Gunnar og Garðar Þór með 56.7% skor. Öll úrslit má sjá hér Því miður erum við ekki með spilagjöf því við handgefum í þessu móti.
Annað kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Þórður Jörundsson og félagar héldu forystunni sem þeir höfðu eftir fyrsta kvöldið en sveit Högna Friðþjófssonar er hástökkvari vikunnar og fer úr fimmta sæti í annað sæti.
Sveitakeppni félagsins lauk sl. þriðjudag. Ég hef bara aldrei vitað annað eins! Þvílík dramatík! Svo mikil dramatík að spilastjóri er enn að jafna sig! Fyrir lokaumferðina var Jóvar í þægilegri stöðu með 78,95 stig og átti í lokaumferðinni leik við næst neðstu sveitina.
Halldór Már Sverrisson og Halldór Guðjónsson urðu efstir af 45 pörum á spilakvöldi Miðvikudagsklúbbsins. Þau leiðu mistök urðu við innslátt úrslita að eftir kvöldið voru þeir í 3ja sæti en eftir leiðréttingu þá sátu þeir uppi sem sigurvegarar með 64,3% skor.
Eftir þriggja kvölda baráttu urðu það Hjalti Bergmann og Stefán Vilhjálmsson sem urðu efstir og þó nokkuð í næsta par.
Helgi og Haukur sigruðu Aðaltvímenning BR 2014.
Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson stóðu uppi sem sigurvegarar í Aðaltvímenningi BH. Þeir leiddu mótið frá fyrsta kvöldi og létu aldrei forystuna af hendi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar