Sl. þriðjdagskvöld komu Rangæingar saman á Heimalandi og til stóð að hefja sveitakeppni félagsins með sjö sveitum. Kom þá í ljós að fleiri höfðu hug á að vera með og áttunda sveitin var í burðarliðnum.
Þá er hafið Akureyrarmótið í sveitakeppni sem er 5 kvölda með tveimur 14 spila leikjum hvert kvöld. Þrjár sveitir unnu báða sína leiki og því er jafnt á toppnum en sveit myvatnhotel.
Næstkomandi fimmtudag verður eins kvöld tvímenningur á Suðurnesjum og í verðlaun fyrir fyrst sætið í mótinu er skráningargjald kr. 20,000. fyrir eitt par á Bridgehátíð sem hefst 22. janúar.
5 kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur hefst 7. janúar.
Baráttan var hörð um þau fjögur sæti sem í boði voru um að komast áfram suður í undanúrslitin þó að sveit myvatnhotel.is hafi unnið nokkuð örugglega.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni árið 2014 var haldið helgina 11. - 12. janúar á Selfossi. Í mótinu spiluðu 8 sveitir. Suðurlandsmeistarar varð sveit Gunnars Björns, en hana skipuðu auk Gunnars Björns Helgasonar fyrirliða þeir Magnús E.
Fimmtudaginn 9. janúar hófst þriggjakvölda butlertvímenningur með þáttöku 12 para. Eftir fyrsta kvöldið eru þeir Brynjólfur og Helgi efstir þrátt fyrir að smá brekku í síðustu umferðinni.
Annað kvöldið af þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Kristján Björn Snorrason og Ásmundur Örnólfsson urðu efstir og eru með 10 prósenta förystu á næsta par í samanlagðri stöðu.
Eins og undanfarin ár hefjum við Rangæingar vorvertíðina á TOPP16 einmenningnum. Í honum fá þátttökurétt 16 bronsstigahæstu spilarar félagsins veturinn áður.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni árið 2014 verður haldið í Selinu á Selfossi laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. janúar nk. Spilað verður í Selinu á Íþróttarvallasvæðinu, og rennur skráningarfrestur út á hádegi fimmtudaginn 9. janúar.
Gleðilegt árið! Á nýju ári eru nokkur mót á dagskrá og fyrsta er þriðjudaginn 7.janúar sem er eins kvölds Nýárstvímenningur. Því næst eru tvö sveitakeppnismót: Akureyrarmótið í sveitakeppni á þriðjudögum og Svæðamót Norðurlands eystra í sveitakeppni helgina 11.-12.jan.
Úrslit
Þriggja kvölda Monrad-tvímenningur hófst hjá Bridgefélagi Kópavogs í kvöld. Nítján pör mættu en þau pör sem ekki komust í kvöld geta koið inn næsta fimmtudag þar sem tvö bestu kvöldin af þremur gilda til verðlauna.
HSK mótið í tvímenningi 2014 var haldið 2. janúar á Selfossi. Það var húsfyllir í Selinu, eða 19 pör sem mættu til leiks. Eftir æsispennandi baráttu þá enduðu Ómar Olgeirsson og Gunnar Björn Helgason efstir með 414 stig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar